Akra | Yfirferð rekstraráætlana

Námskeiðið er ætlað starfsfólki ráðuneytanna sem ber ábyrgð á yfirferð áætlana ríkisaðila fyrir hönd síns ráðuneytis. 

Hér er farið yfir þann hluta AKRA sem snýr að yfirferð og samþykkt ráðuneyta. Sýnt verður dæmi um yfirferð ráðuneytis á áætlun stofnunar, samþykkt og skil til ORRA.

Námskeiðið fer fram á Teams og verður sýnt dæmi í AKRA um þennan síðasta hluta áætlanaferlisins sem endar með skilum á ársáætlun stofnunar til ORRA. 

Upptaka verður gerð aðgengileg á mínar síður eftir að námskeiðinu lýkur.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Miðvikudagur 12. október kl. 10:00 - 11:00
  • Lengd
    1 klst.
  • Staðsetning
    Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    5.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Þetta námskeið er ætlað starfsfólki ráðuneytanna sem ber ábyrgð á yfirferð áætlana ríkisaðila fyrir hönd síns ráðuneytis
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting og þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Berglind Sunna Bragadóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
12.10.2022Yfirferð rekstraráætlana10:0011:00Ingvi Þór Elliðason