St.Rv. - Gott að vita - Tálgun
Fróðlegt og skemmtilegt námskeið þar sem Bjarni Þór handverksmaður, kennir grunntækni við tálgun. Allt efnið og áhöld verða á staðnum. Farið verður yfir grunnatriði hnífsins, notkun hans og meðferð. Unnið verður í ferskan við en verkefnin eru við við hæfi hvers og eins. Farið verður í efnafræði og meðhöndlun viðar og brýningu á hníf.
Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900,
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur læri handtökin við tálgun, meðhöndlun vekfæra og efnis.
Fyrirkomulag
Verkleg kennsla.Helstu upplýsingar
- Tími17. og 18. október 2018, frá kl. 18.00-21.00
- Lengd6 klst.
- UmsjónFramvegis.
- StaðsetningHandverkshúsið Dalvegi 10 - 14, 201 Kópavogi.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðildarfélagar St.Rv. og SFR.
- Gott að vitaAðeins fyrir aðildarfélaga St.Rv og SFR.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsHelga Tryggvadóttirhelga@framvegis.is581 1900
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 17.10.2018 | Tálgun | 18:00 | 21:00 | Bjarni Þór Kristjánsson |
| 18.10.2018 | Tálgun | 18:00 | 21:00 | Bjarni Þór Kristjánsson |