Stendur til að halda fyrirlestur, námskeið eða fund á netinu? 

Handbókin Sprelllifandi fjarkennsla inniheldur ýmis gagnleg ráð m.a. hvernig eigi að virkja þátttakendur svo að námið nýtist þeim sem best og hvað skuli forðast í fjarkennslunni.

Svo er hér umfjöllum um hvað er gott að hafa i huga og hvað á að forðast?