Padlet er samvinnuvettvangur þar sem hægt er birta og deila efni á myndrænan og fjölbreyttan hátt. Padlet er hugmyndaborð þar sem mörgum þáttum; myndum, myndböndum, textum, töflum o.fl. er raðað saman til að mynda yfirlit yfir umræðuefnið og hentar vel fyrir skipulagsvinnu, framsetningu gagna, til að sýna ferli o.fl.