Whiteboard frá Microsoft er samvinnutól sem er jafnframt töfluforrit þar sem hægt er að kasta fram hugmyndum, vinna að þrautalausnum, stilla upp ferli á myndrænan hátt, forgangsraða verkefnum, skipuleggja teymisspretti o.fl. Það hentar vel í samvinnu og var hannað til að vinna vel með Microsoft Teams.