Slido er sniðugt forrit til að brjóta upp fyrirlestra og kynningar og virkja þátttakendur í sal eða á netinu. Það gefur fyrirlesurum tækifæri á að varpa spurningum og/eða skoðanakönnun til áheyrenda og fá svörin fram jafnóðum fram í gegnum vefsíðu Slido.