Fræðslan er ætluð trúnaðarmönnum Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hlutverk trúnaðarmanna er margþætt og mikilvægt að þau sem gegna þessu hlutverki sæki námskeið og fræðslu til að viðhalda og auka við hæfni sína.
Nánari upplýsingar má finna á vef Sameykis um trúnaðarmenn.
.jpg)
Farið er yfir starfsemi Sameykis og réttindi félagsfólks í sjóðum stéttarfélaganna, svo sem styrktar- og sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofssjóði og vinnudeilusjóði. Þá er farið yfir grundvallarkafla kjarasamnings þar sem fjallað er um vinnutíma og skipulag, vaktavinnu og hvíldartíma, matar- og kaffitíma, orlof, veikindarétt, uppsagnarákvæði og fleira. Einnig er fjallað um launamyndunarkerfi eins og starfsmat og stofnanasamninga.
Hefst:
09. desember 2025
Kennari:
Starfsfólk frá Fjármáladeild, Félagsdeild og Kjaradeild Sameykis
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Námskeiðið er fyrir trúnaðarmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýju hlutverki. Farið er yfir hlutverk og þjónustu Sameykis, ákvæði í lögum um trúnaðarmanninn, ábyrgð og skyldur kjörinna fulltrúa ásamt umfjöllun um jafnréttishugtakið og inngildingu.
Hefst:
19. janúar 2026
Kennari:
Starfsfólk frá Félagsdeild Sameykis
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Farið er yfir starfsemi Sameykis og réttindi félagsfólks í sjóðum stéttarfélaganna, svo sem styrktar- og sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofssjóði og vinnudeilusjóði. Þá er farið yfir grundvallarkafla kjarasamnings þar sem fjallað er um vinnutíma og skipulag, vaktavinnu og hvíldartíma, matar- og kaffitíma, orlof, veikindarétt, uppsagnarákvæði og fleira. Einnig er fjallað um launamyndunarkerfi eins og starfsmat og stofnanasamninga.
Hefst:
28. janúar 2026
Kennari:
Starfsfólk frá Fjármáladeild, Félagsdeild og Kjaradeild Sameykis
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Áhersla er lögð á að þátttakendur tileinki sér nytsamlegar leiðir til að takast á við krefjandi samskipti. Unnið er með greiningu á því hvernig framkoma reynist þátttakendum erfiðust og hvers vegna, hvernig þátttakendum er tamt að bregðast við ágengri framkomu og til hvaða árangurs það leiðir.
Hefst:
29. janúar 2026
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Farið er yfir starfsemi Sameykis og réttindi félagsfólks í sjóðum stéttarfélaganna, svo sem styrktar- og sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofssjóði og vinnudeilusjóði. Þá er farið yfir grundvallarkafla kjarasamnings þar sem fjallað er um vinnutíma og skipulag, vaktavinnu og hvíldartíma, matar- og kaffitíma, orlof, veikindarétt, uppsagnarákvæði og fleira. Einnig er fjallað um launamyndunarkerfi eins og starfsmat og stofnanasamninga.
Hefst:
26. febrúar 2026
Kennari:
Starfsfólk frá Fjármáladeild, Félagsdeild og Kjaradeild Sameykis
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám