Isavia - Öflug samvinna og jákvæður liðsandi á vinnustað E/F vaktir

Tvær hagnýtar vinnusmiðjur. Þátttakendur taka virkan þátt og þurfa að allir að hafa blað og skriffæri.

Vinnusmiðja 1: Samskipti, starfsánægja og samstarf

Áhersla á að efla samstarf, góðan liðsanda og traust. Farið er yfir lyilþætti:

 • Vellíðunar og starfsánægju (traust og virðing)
 • Samskipta og samvinnu (upplýsingamiðlun)

Fyrirkomulag: Innlögn, samræður, hjópavinna.

Vinnusmiðja 2: Vinnustaðamenning og samskiptasáttmáli

Áhersla á vinnustaðamenningu og samskiptasáttmála. Farið yfir lykilþætti:

 • Jákvæðrar og neikvæðrar vinnustaðarmenningar
 • Tilgangs samskiptasáttmála, hvernig hann er gerður og til hvers

Unnin er samskiptasáttmáli og/eða starfsmenn tilgeina þá þætti sem þeir vilja að einkenni vinnustaðamenninguna.

Fyrirkomulag: Innlögn, samræður, hjópavinna.

Markmið

Að efla samstarf, góða liðsanda og traust.

Að efla vinnustaðamenningu og samskiptasáttmála.

Fyrirkomulag

Innlögn, samræður og hópvinna.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 13:00 - 16:00 og fimmtudaginn 24. febrúar frá kl. 13:00-16:00.
 • Lengd
  6 klst.
 • Umsjón
  Sigríður Hulda Jónsdóttir
 • Tegund
  Námskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsmenn Isavia
 • Tengiliður námskeiðs
  Björg Valsdóttir
  bjorg(hjá)smennt.is
  550 0060
 • Mat
  100% mæting

Gott að vita

Aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á námskeiðið.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
15.02.2022Vinnusmiðja 1: Samskipti, starfsánægja og samstarf13:0016:00Sigríður Hulda Jónsdóttir
24.02.2022Vinnusmiðja 2: Vinnustaðamenning og samskiptasáttmáli13:0016:00Sigríður Hulda Jónsdóttir