Þema V | Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti er varða meðferð persónugreinanlegra upplýsinga og hvernig slík meðferð birtist í daglegum störfum opinberra starfsmanna. Farið er inn á stjórnsýslulög nr. 37/1993, upplýsingalög nr. 140/2012 og lög nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 

Markmið

Að þekkja meginefni og gildissvið laga um persónuvernd, merkingu orða og hugtaka í viðkomandi lögum og öðlist færni í réttri meðferð persónuupplýsinga.

Að þekkja heimildir til að vinna með persónugreinanlegar upplýsingar og þekki reglur um þagnarskyldu og geri sér grein fyrir mikilvægi hennar.

Að gera sér grein fyrir áhrifum laganna á störf sín og samspil við tjáningarfrelsi.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Mánudagur 6. febrúar 2023 kl. 9:00-12:00 og miðvikudagur 8. feb. kl. 9:00-12:00
  • Lengd
    6 klst.
  • Umsjón
    Sara Lind Guðbergsdóttir
  • Staðsetning
    Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    33.000 kr.
  • Markhópur
    Launafulltrúar og þeir sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
  • Mat
    90% mæting.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Markmiðið með náminu er að svara brýnni þörf fyrir fræðslu um launamál og launaafgreiðslu og tengja það við kjarasamninga og regluverk í starfsmannamálum og á þann hátt að efla sérfræðiþekkingu starfsfólks.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
06.02.2023Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalögSara Lind Guðbergsdóttir
08.02.2023Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög (Rafræn stjórnsýsla) Sara Lind Guðbergsdóttir