Trúnaðarmenn Sameykis | Spjall um hlutverk trúnaðarmanna

Á þessu námskeiði spjalla trúnaðarmenn og Kristín Erna verkefnisstjóri trúnaðarmanna um hver eru verkefni trúnaðarmanna. Hvar byrjar og endar hlutverk þeirra. Einnig verður í spjallinu komið inn á hvaða áskoranir, skyldur og réttindi felast í hlutverkinu og hver er upplifun trúnaðarmanna á samskiptum við yfirmenn, samstarfmenn og stéttarfélagið? 


Námskeiðið fer fram á TEAMS

Hæfniviðmið

Að trúnaðarmaður sé vel upplýstur um hvað heyrir undir hlutverk hans.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, fyrirspurnir og samræður

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Miðvikudagur 14. september kl. 11:00-12:00
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Kristín Erna Arnardóttir, sérfræðingur í félagsdeild
  • Staðsetning
    Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Trúnaðarmenn Sameykis
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
14.09.2022Hlutverk trúnaðarmanna11:0012:00Kristín Erna Arnardóttir