Reykjanesbær - Skyndihjálp II kl. 9:00

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. 

Námskeiðið hefst á upprifjun úr skyndihjálp 1. Ennfremur verður fjallað um lost, blæðingar, sár, beinbrot og brunasár.

Þegar fólk hefur lokið Skyndihjálp I  II og III hefur það lokið grunnnámskeiði í skyndihjálp.


Hæfniviðmið

Að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp og sálrænum stuðningi í neyðartilvikum.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verklegar æfingar.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    4. nóvember 2021, frá kl. 9:00-12:00.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Laufey Gissurardóttir
  • Staðsetning
    Skólavegur 1, 230 Reykjanesbær
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn Reykjanesbæjar
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting og þátttaka í tímum.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
04.11.2021Skyndihjálp II09:0012:00Laufey Gissurardóttir , leiðbeinandi í skyndihjálp og þroskaþjálfi