Trúnaðarmenn Sameykis - Öryggi í hlutverki trúnaðarmanns kl. 13:00-16:00

Fjallað um mismunandi hlutverk trúnaðarmannsins, það að taka að sér nýtt hlutverk og mótun sjálfsmyndar í nýju hlutverki. Einnig er fjallað um hópa, sérstaklega starfshópa, siði og venjur í hópum og farið inn á samskipti og viðhorf.  Einnig eru sett markmið um eigin þróun í hlutverki trúnaðarmanns

Helstu efnisþættir:

 • Öryggi starfsmannsins í hlutverki trúnaðarmanns á vinnustað

Markmið að trúnaðarmaður:

 • Hafi verkfæri til að kljást við nýtt, spennandi og krefjandi hlutverk.
 • Meti styrk sinn og veikleika í þessu nýja hlutverki.
 • Fái sem skýrasta mynd af því hvað felst í verkefninu að vera trúnaðarmaður. 

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, fyrirspurnir og samræður

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Fimmtudagur 21. október kl. 13:00-16:00
 • Lengd
  3 klst.
 • Umsjón
  Guðmundur Freyr Steinsson deildastjóri kjaradeildar Sameykis
 • Staðsetning
  Grettisgata 89, 105 Reykjavík
 • Tegund
  Námskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Trúnaðarmenn Sameykis
 • Tengiliður námskeiðs
  Sólborg Alda Pétursdóttir
  solborg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
21.10.2021Öryggi í hlutverki trúnaðarmanna13:0016:00Þórkatla Aðalsteinsdóttir