Fangelsismálastofnun | Vellíðan á vinnustað
Á vinnustofunni er lögð áhersla á að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu.
Farið er yfir lykilþætti:
- Vellíðunar og starfsánægju (traust og virðing)
- Samskipta og samvinnu (upplýsingamiðlun)
- Jákvæðrar og neikvæðrar vinnustaðarmenningar
Vinnustofan er fyrir þau sem eru sérstaklega boðuð á hana.
Fyrirkomulag
VinnustofaHelstu upplýsingar
- TímiÞriðjudaginn 25. apríl kl. 9:00-12:00
- Lengd3 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
- StaðsetningFangelsið Hólmsheiði
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurFélagastuðningur hjá Fangelsismálastofnun
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttir
- MatMæting
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
25.04.2023 | Vellíðan á vinnustað | 09:00 | 12:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir |