SSH | Geðheilbrigði og andlegar áskoranir fatlaðs fólks

Á námskeiðinu verður fjallað um tengsl fötlunar og geðheilbrigðis. Farið yfir algenga geðræna kvilla hjá fötluðum og hvernig hægt er að bæta þjónustu við þennan hóp.

Hæfniviðmið

Að geta gert grein fyrir algengum geðrænum kvillum hjá fötluðum.

Að geta gert grein fyrir tengslum fötlunar og geðheilbrigðis.

Að geta þjónustað einstaklinga með geðræna kvilla.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  15. nóvember 2023, kl. 13.00 - 16.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
 • Lengd
  3 klst.
 • Umsjón
  Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
 • Staðsetning
  Húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
 • Tegund
  Staðnám
 • Verð
  Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 • Markhópur
  Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnes og Andrastöðum á Kjalarnesi.
 • Gott að vita
  Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ,  Seltjarnarnesi og Andrastöðum á Kjalarnesi).
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
 • Mat
  Mæting og þátttaka
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
15.11.2023Geðheilbrigði og andlegar áskoranir fatlaðs fólks13:0016:00Guðbjörg Sveinsdóttir