Dómstólasýslan - Jákvæð sálfræði - Vefnám

Þátttakendur læra leiðir til að njóta lífsins betur og vera virkari. Farið er í léttar og skemmtilegar æfingar sem eru til þess fallnar að nýta eigin styrkleika betur, bæta samskipti og ná meiri árangri.
Jákvæð sálfræði fæst við rannsóknir á því sem fólk gerir rétt frekar en því sem fólk gerir rangt. Jákvæð sálfræði hefur þrjár grunnstoðir: jákvæðar tilfinningar, styrkleika og jákvæð samskipti.
Dæmi um styrkleika einstaklinga eru hugrekki, samúð, sköpunarkrafur, þrautseigja og heilindi. Ávinningur þinn eftir þetta námskeið gæti verið meiri ánægja og gleði í daglegu lífi ásamt aukinni sjálfsþekkingu og bættum samskiptum.
Markmið:

 • Að auka ánægju og gleði í daglegu lífi.
 •  Að auka sjálfsþekkingu og bæta samskipti.
 • Að auka færni í að greina og nýta styrkleikana.
 • Að auka árangur.

Markmið

Að auka ánægju og gleði í daglegu lífi.

Að auka sjálfsþekkingu og bæta samskipti.

Að auka færni í að greina og nýta styrkleikana.

Að auka árangur.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, æfingar og umræður

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 8. desember kl. 14:00 - 16:00
 • Lengd
  2 klst.
 • Umsjón
  Sigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Vefnámskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Dómstólasýslunnar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
  5500060
 • Mat
  Mæting og þátttaka

Gott að vita

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
08.12.2021Jákvæð sálfræðiSigríður Hulda Jónsdóttir