Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám 09. mars
Miðlun efnis með nútímalegum hætti þannig að tekið sé eftir.
Farið er yfir uppsetningu efnis með Microsoft Publisher sem er afar notendavænt umbrotsforrit ætlað fyrir prentun.
Farið er yfir uppsetningu efnis með Microsoft Publisher sem er afar notendavænt umbrotsforrit ætlað fyrir prentun.
Námsþættir:
- Notkun Publisher til að stilla upp efni fyrir prentun.
- Adobe Spark post, page, video og Issuee.com.
- Margmiðlunarefni með Office Sway, Canva og fleiri forritun.
Markmið
Að efla færni í rafrænni upplýsingamiðlun.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti kennari(hjá)nemandi.is, vefspjalli og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagur 9. mars 2021
- Lengd18 klst.
- UmsjónBjartmar Þór Hulduson, tölvukennri.
- StaðsetningVefnám
- TegundVefnámskeið
- Verð39.000 kr.
- MarkhópurNámskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Gott að vita
Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.
Dagskrá
Dagsetning | Námsþáttur | Kennari |
---|---|---|
09.03.2021 | Publisher upplýsingamiðlun | Bjartmar Þór Hulduson |