Dómstólasýslan - Straumlínustjórnun LEAN - Vefnám

Námskeiðið skoðar grunnhugmyndir og grunnhugsun straumlínuaðferða.
Farið verður yfir hverju er verið að ná fram með straumlínuaðferðum og hvers vegna.
Aðaláherslurnar verða á "lean", sem er oftar notað í framleiðslu og/eða þjónustu, og "agile", sem er algengara í hugverkagerð. Nokkrar aðferðir verða ræddar og hvernig þær passa inn í stærra samhengi stefnu og markmiða. 

Meðal annars verður komið inná: 

 • Kanban
 • Scrum
 • Virðiskeðja
 • Ferlar vs. kúltúr
 • Þverfagleg teymi

Markmið

Að þátttakendur þekki grunnhugsun straumlínuaðferða

Að nokkur hugtök straummlínuaðferða verði þátttakendum kunnug

Að gefa þátttakendum hæfni til að kynna sér efnið frekar uppá eigin spýtur

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur 21. september kl. 14:00 - 16:00
 • Lengd
  2 klst.
 • Umsjón
  Pétur Jóhannes Óskarsson, stundakennari í Háskólanum á Bifröst
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Staðnám
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Dómstólasýslunnar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hja)smennt.is
  5500060
 • Mat
  Mæting og þátttaka
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
21.09.2021Straumlínustjórnun LEAN 14:0016:00Pétur Jóhannes Óskarsson