Dómstólasýslan - Fíkniefni, þekktu efnin og einkennin. 10. mars kl. 9:00-11:00.
Fjallað verður um mismunandi lyf og fíkniefni, mögulegar blöndur, einkenni og hvaða áhrif þau hafa á hegðun neytenda, líkamleg áhrif neyslu, fráhvarfseinkenni og hvernig umgangast á einstaklinga sem eru undir áhrifum fíkniefna.
Hæfniviðmið
Að auka þekkingu á áhrifum og einkennum helstu fíkniefna.
Að auka þekkingu á ávanabindandi lyfjum, löglegum og ólöglegum (róandi lyf, svefnlyf, áfengi, örvandi-, kannabis-, ópíum- og ofskynjunarefni).
Að auka þekking og skilning á líðan og framkomu einstaklinga í neyslu og fráhvarfi eiturlyfja.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og verkefni.
Helstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagur 10. mars kl. 09:00 - 11:00
- Lengd2 klst.
- UmsjónStefán Árni Jónsson, lögreglustjórninn á höfuðborgarsvæðinu.
- StaðsetningGrand Hótel við Sigtún.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk Dómstólasýslunnar
- Gott að vitaNámskeiðið er einnig í fjarnámi. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesmennt(hjá)smennt.is
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
10.03.2021 | Fíkniefni, þekktu efnin og einkennin | 09:00 | 11:00 | Stefán Árni Jónsson |