Dómstólasýslan - Sjálfvirkni og gervigreind - Vefnám

Sjálfvirkni og gervigreind er í lífi okkar allra í dag, þó svo flestir geri sér ekki alltaf grein fyrir því.

Við munum ræða um sjálfvirkni og gervigreind og þau áhrif sem sú tækni hefur á líf okkar.

Við skoðum hvar þessi tækni er nú þegar til staðar og hvernig hún er notuð og spáum í hver þróunin verður.

Við skoðum dæmi um sjálfvirkni sem flestir eru að nota í dag og hvernig hún getur einfaldað okkur lífið.

Við munum leitast við að aflífa nokkra mýtur og taka í burt ótta við þessa tækni , ef hann er til staðar.  

Markmið

Að geta nýtt sjálfvirkni til að einfalda og stytta verktíma

Að geta metið hvenær aðferðir sjálfvirkni geta nýst í starfi

Að geta gert sér grein fyrir áhrifum sjálfvirkni og gervigreindar á líf og störf

Að geta gert sér grein fyrir hvenær sjálfvirkni getur auðveldað störf og gert þau skilvirkari

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og verkefni

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur 15. febrúar kl. 14:00 - 16:00
 • Lengd
  2 klst.
 • Umsjón
  Hermann Jónsson fræðslustjóri hjá Tækninám.is
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Vefnámskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Dómstólasýslunnar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
  5500060
 • Mat
  Mæting og þátttaka

Gott að vita

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. 

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
15.02.2022Sjálfvirkni og gervigreindHermann Jónsson