SSH - Kynvitund og fatlað fólk - Vefnám
Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar hjá fólki með frávik í taugaþroska. Fjallað verður um með hvaða leiðum við getum frætt og stutt fullorðið fatlað fólk um kynheilbrigði, kynhegðun og ástarsambönd.
Ýmislegt fræðsluefni fyrir fatlað fólk um þetta efni kynnt og skoðað.
Hjálpartæki ástarlífsins kynnt frá Blush.
Hæfniviðmið
Að læra betri kynvitund.
Að auka félagslega færni.
Að stuðla að sjálfseflingu.
Að læra ábyrgð og sjálfsstjórn.
Að auka líkamsvitund.
Að þekkja mörk.
Að þekkja hugtök.
Fyrirkomulag
FyrirlesturHelstu upplýsingar
- TímiFimmtudagur 20. janúar kl. 09:00 - 12:00
- Lengd3 klst.
- UmsjónMaría Jónsdóttir, MA félagsráðgjafi
- StaðsetningVefnám
- TegundFjarnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
20.01.2022 | Kynvitund og fatlað fólk | María Jónsdóttir |