Akra | Gerð rekstraráætlana
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að gerð rekstraráætlana í áætlanakerfi ríkisaðila, AKRA.
Hér fer fram kynning á áætlanaferlinu í AKRA, allt frá gerð útkomuspár og þar til áætlun hefur verið skilað til ráðuneytis. Sýnd verða ýmis atriði og möguleikar varðandi vinnu við áætlanakerfið samhliða kynningu á ferlinu sjálfu.
Námskeiðið fer fram á Teams og verður útkomuspá og rekstraráætlun dæmigerðrar stofnunar unnin í AKRA og skilað til ráðuneytis.
Upptaka verður gerð aðgengileg á mínar síður eftir að námskeiðinu lýkur.
Helstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagur 5. otktóber kl. 13:00 - 14:00
- Lengd1 klst.
- StaðsetningVefnám á rauntíma, kennt á Teams
- TegundStreymi
- Verð5.500 kr.
- MarkhópurFjármála- og rekstrarstjórar stofnana.
- Tengiliður námskeiðsBerglind Sunna Bragadóttir
- MatMæting og þátttaka
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
05.10.2022 | Þetta námskeið er ætlað öllum þeim sem koma að gerð rekstraráætlana í áætlanakerfi ríkisaðila, Akra | 13:00 | 14:00 | Ingvi Þór Elliðason |