Isavia | Öflug liðsheild, uppbygging, hvatning og árangur

Lögð er áhersla á mannlega þáttinn í starfinu, mikilvægi þess að þekkja sjálfan sig og fólkið sitt, geta leyst úr ágreiningi, skapað umhverfi þar sem traust ríkir og þannig  byggt  upp og viðhaldið öflugri liðsheild.

Hæfniviðmið

Að styrkja millistjórnendur í því að leiða teymi sín til árangurs.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður

Helstu upplýsingar

 • Tími
  8. desember frá kl. 8:30-12:00
 • Lengd
  3,5 klst.
 • Umsjón
  Guðjón Svansson
 • Staðsetning
  Marriott hótel Keflavík
 • Tegund
  Staðnám
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Tengiliður námskeiðs
  Björg Valsdóttir
  bjorg(hjá)smennt.is
  550 0060
 • Mat
  Mæting.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á það.

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
08.12.2022Öflug liðsheild, uppbygging, hvatning og árangur 08:3012:00Guðjón Svansson