Akra | Rekstraráætlanir ríkisaðila - Viðfangalíkanið

Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim aðilum sem eru ábyrgir fyrir undirbúningi og gerð rekstraráætlana. 

Viðfangavídd AKRA kerfisins byggir á upplýsingum í ORRA en notendur geta haft áhrif á það hvernig viðfangavíddin er sett upp í áætlanakerfinu. Hér er fjallað er um tilgang og virkni viðfangalíkansins, útskýrt hvernig viðföng eru skilgreind og hvernig hægt er að bæta samtölum við viðfangavíddina í AKRA. 

Námskeiðið fer fram á Teams þar sem skilgreind eru viðföng og samtölur í AKRA fyrir dæmigerða stofnun.


Helstu upplýsingar

  • Tími
    Mánudagur 19. september kl. 13:00 - 14:00
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Ingvi Þór Elliðason
  • Staðsetning
    Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    5.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Þetta námskeið er eingöngu ætlað þeim aðilum sem eru ábyrgir fyrir gerð rekstraráætlana
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
19.09.2022Rekstraráætlanir ríkisaðila - Viðfangalíkanið13:0014:00Ingvi Þór Elliðason