Sýslumenn | Stjórnsýsla og lagaumhverfi I

Fjallað verður um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldustjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum.

Helstu efnisþættir námskeiðsins eru:

  • Stjórnsýsla og lagaumhverfi hin opinbera
  •  Málsmeðferð
  • Leiðbeiningarskylda stjórnvalda
  • Skráning mála og aðgangur að upplýsingum

Ath. þetta er fyrra námskeið af tveimur. Framhaldsnámskeið er í febrúar.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur:

-kynnist nokkrum af grundvallarreglum íslenskrar stjórnsýslu og þýðingu þeirra fyrir starfsemi sýslumannsembætta

-kunni skil á helstu reglum sem hafa áhrif á kröfur til stjórnvalda um skráningu mála og upplýsinga.

-fái innsýn í helstu reglur sem gilda um aðgang að gögnum í stjórnsýslunni og meðferð trúnaðarupplýsinga.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Þriðjudagur 21. mars kl. 09:00-11:00
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Sara Lind Guðbergsdóttir
  • Staðsetning
    Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk sýslumannsembætta
  • Gott að vita
     
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir
    solborg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
21.03.2023Stjórnsýsla og lagaumhverfi I09:0011:00Sara Lind Guðbergsdóttir