Fjársjóður Google og vefgerð
Á þessu fjölbreytta námskeiði kynnistu Google Workspace og þeim öflugu ókeypis verkfærum sem það hefur upp á að bjóða. Þú getur hafið námið þegar þér hentar með því að hafa samband við kennarann og beðið um að hann opni á aðganginn um leið og skráning hefur verið samþykkt.
Þar lærir þú vefsíðugerð með Google Sites, vinnur með síður, texta og myndir, innsláttarform, myndbönd og gallerí. Þú kynnist Google Calendar, Maps, Gmail, Translate, Docs, Drive, Forms og YouTube og hvernig á að samþætta öll þessi verkfæri á heimasíðu.
Hæfniviðmið
Að auka þekkingu á fjölbreyttum verkfærum Google.
Að efla færni til þess að nýta verkfærin til gagns í lífi og starfi.
Fyrirkomulag
Kennarinn veitir þér aðgang a rafrænu netskólakerfi. Þar skoðar nú námsefnið og leysir verkefni rafrænt. Námskeiði stendur yfir í 3 vikur en stuðningur er veittur að því loknu. Þú hefur aðgang að námsefninu allt skólaárið.
Helstu upplýsingar
- TímiSkráning er opin til 28. maí en upphafið er valfrjálst.
- Lengd18 klst.
- UmsjónBjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
- StaðsetningVefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
- TegundFjarnám
- Verð39.500 kr.
- MarkhópurNámið hentar öllum sem vilja læra að nýta ýmis verkfæri frá Google.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
- MatVerkefnaskil
Gott að vita
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
28.05.2023 | Fjársjóður Google og vefgerð | Bjartmar Þór Hulduson |