Reykjanesbær | Öflug samvinna og jákvæður liðsandi

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu. 

Farið er yfir lyilþætti:

 • Vellíðunar og starfsánægju (traust og virðing)
 • Samskipta og samvinnu (upplýsingamiðlun)
 • Jákvæðrar og neikvæðrar vinnustaðarmenningar

Hæfniviðmið

Að efla samstarf, góða liðsanda og traust.

Að efla vinnustaðamenningu og samskiptasáttmála.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, samræður og hópvinna.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 26. apríl kl. 13:00 - 16:00
 • Lengd
  3 klst.
 • Umsjón
  Sigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
 • Staðsetning
  Nesvellir, salur á 2.hæð, Njarðarvellir 4, 260 Reykjanesbær
 • Tegund
  Staðnám
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Reykjanesbæjar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
 • Mat
  Mæting og þátttaka
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum. Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en bæjarfélagið greiðir námskeiðsgjald fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
26.04.2023Öflug samvinna og jákvæður liðsandi 13:0016:00Sigríður Hulda Jónsdóttir