Skipulag og verkstjórn með Planner og Teams
- Staðnám -
Planner og Teams eru hluti af Microsoft Office 365 umhverfinu. Teams auðveldar hópavinnu þar sem sameiginlegt hópasvæði heldur utan um gögn, verkefnaferli, verkefnastöðu ofl. Teams hentar einnig vel fyrir fjarvinnu og fjarfundi. Með Planner fæst góð yfirsýn yfir verkmiða (Tasks) og stöðu verkefnis auk þess sem öll gögn eru aðgengileg öllum í teyminu.
Hæfniviðmið
Að geta skipulagt gögn og samskipti í Teams umhverfinu
Að geta nýtt sér króka og kima Teams
Að geta eyst allar daglegar þarfir fyrir skipulag og samskipti
Að geta fundið nýjar leiðir til að leysa núverandi og nýjar áskoranir
Að geta nýtt sér alla helstu þætti Planner verkmiðastjórnunar
Að geta skipulagt vinnuhópa og verkefni í Planner
Að öðlast góðan skilning á tengingu við Teams
Að finna nýjar leiðir til að leysa núverandi og nýjar áskoranir
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, verkefniHelstu upplýsingar
- TímiFöstudagur 13. október kl. 09:00 - 12:00
- Lengd3 klst.
- UmsjónRúna Guðrún Loftsdóttir, þekkingastjóri Decasoft
- StaðsetningOpni Háskólinn HR, Menntavegi 1, 102 Reykjavík
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurNámskeiðið er fyrir alla sem vilja geta nýtt sér einfalda leið til við skipulagningu og utanumhald verkefna, og nýta til þess nútíma tækni.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
- MatMæting og þátttaka
Gott að vita
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
13.10.2023 | Skipulag og verkstjórn með Planner og Teams | 09:00 | 12:00 | Rúna Guðrún Loftsdóttir |