Reykjanesbær | Kynvitund og fatlað fólk kl. 9 - 12
Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar hjá fólki með frávik í taugaþroska.
Fjallað verður um með hvaða leiðum við getum frætt og stutt fullorðið fatlað fólk um kynheilbrigði, kynhegðun og ástarsambönd.
Ýmislegt fræðsluefni fyrir fatlað fólk um þetta efni kynnt og skoðað.
Hæfniviðmið
Að geta gert grein fyrir hvað kynvitund er.
Að geta beitt félagslegri færni.
Að geta geta stuðlað að sjálfseflingu.
Að geta útskýrt ábyrgðarkennd og sjálfsstjórn.
Að geta hvatt til aukinnar líkamsvitundar.
Að geta útskýrt mörk og ýmis hugtök.
Helstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagur 29. nóvember kl. 09:00 - 12:00
- Lengd3 klst.
- UmsjónMaría Jónsdóttir, MA félagsráðgjafi
- StaðsetningTjarnargata 12, 230 Reykjanesbær (Súlur).
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurStarfsfólk Reykjanesbæjar
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
- MatMæting og þátttaka
Gott að vita
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum. Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en bæjarfélagið greiðir námskeiðsgjald fyrir aðra.
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
29.11.2023 | Kynvitund og fatlað fólk | 15:38 | 15:38 | María Jónsdóttir |