Skapandi vinnuumhverfi

Námskeið á vegum Akademías fyrir allt starfsfólk fyrirtækja og stofnana sem vilja ná meiri árangri.

Hvað þarf til að vera leiðtogi í skapandi hugsun?  Hvernig gera stjórnendur lærdóm og þekkingu hluta af menningu fyrirtæksins? Þessum spurningum og fleirum svarar  Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias á námskeiðinu Skapandi vinnuumhverfi sem byggir á stöðugum lærdóm. 

Fyrirkomulag

Þú færð sendan póst tveimur virkum dögum eftir skráningu með kóða sem veitir aðgang að námskeiðinu. Þú hefur aðgang að efninu í 12 mánuði og getur horft á efnið og lært eins oft og þú kýst á meðan. Námið skiptist í fjóra hluta og er um klukkustund að lengd

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Skráning er opin til 15. desember en upphafið er valfrjálst.
 • Lengd
  1 klst.
 • Umsjón
  Guðmundur Arnar Guðmundsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Akademias
 • Staðsetning
  Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
 • Tegund
  Fjarnám
 • Verð
  Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 • Markhópur
  Fyrir allt starfsfólk fyrirtækja og stofnanna sem vilja ná meiri árangri. 
 • Gott að vita
  Eingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið. Aðrir verða að skrá sig hjá Akademias og greiða fullt gjald.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
 • Mat
  Þátttaka
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
15.12.2022Skapandi vinnuumhverfi Guðmundur Arnar Guðmundsson