Sýslumaðurinn á Suðurnesjum - Starfsdagur um góðan vinnustað

Starfsdagur um góðan vinnustað

Starfsdagurinn hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 15:15.

Smellið á dagskrá til þess að fá lýsingu á námskeiðunum.

Kl. 9:00-9:05 Inngangur. Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður.

kl. 9:10-10:30 Samskiptastílar hópefli. Ingrid Kuhlman.

Kl. 10:30-10:45 Kaffi og spjall.

Kl. 10:45-12:00 Að takast á við álag og streitu. Ingrid Kuhlman.

kl. 12:00-12:45 Hádegishlé

Kl. 12:45-14:00 Vinnustaðurinn minn. Eyþór Eðvarðsson.

Kl. 14:00-14:15 Kaffi og spjall.

14:15-15:15 Vinnustaðurinn minn, áframhald. Eyþór Eðvarðsson.

15:15 Starfsdegi lýkur.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Föstudagurinn 5. nóvember kl. 9:00-15:15
  • Lengd
    6,5 klst.
  • Umsjón
    Ingrid Kuhlman þjálfari og ráðgjafi, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði (MAPP) og Eyþór Eðvarðsson þjálfari og ráðgjafi, MA í vinnusálfræði. Ingrid og Eyþór eiga Þekkingarmiðlun.
  • Staðsetning
    Miðstöð símenntunar á Suðurneslum (MSS), Krossmóa 4 260 Reykjanesbæ
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk Sýslumannsins á Suðurnesjum
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir
    solborg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
05.11.2021Starfsdagur um góðan vinnustað09:0015:15Ingrid Kuhlman og Eyþór Eðvarðsson