Fangelsismálastofnun - Skýrslugerð
Námskeiðið er einn hluti af grunnnámi fangavarða sem kennt var í fjarnámi veturinn 2018 - 2019. Í námskeiðinu er farið í tilgang og markmið skýrslugerðar, hvað telst til góðrar skýrslugerðar, hvað fer í skýrslur og hvað ekki, hvernig skrifa á skýrslu, mismunandi tegundir skýrsla og einnig er farið í málfar.
Námskeiðið Skýrslugerð inniheldur texta og myndbönd með eftirfarandi þáttum:
- Hugleiðingar um skýrslugerð
- Til hvers eru skýrslur og hvað er skýrsla?
- Hvað fer í skýrslu?
- Mismunandi skýrslur
- Að skrifa skýrslu
- Málfar
Hæfniviðmið
Markmið að efla færni fangavarða í skýrslugerð.
Fyrirkomulag
Hægt er að skrá sig hér og byrja strax á námskeiðinu.
Eftir að skráningu er lokið er hægt að skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á Mínar síður á smennt.is og þar er smellt á heiti námskeiðs.
Næst er smellt á Kennslugögn og þar birtast skjöl og hlekkir á myndbandsupptökur.
Helstu upplýsingar
- Lengd1 klst.
- UmsjónIngibjörg Hanna Björnssdóttir
- StaðsetningVefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
- TegundVefnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurFangaverðir
- Gott að vita
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Tengiliður námskeiðsIngibjörg Hanna Björnsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
21.12.2023 | Skýrslugerð | 00:00 | 01:00 | Hörður Jóhannesson |