Innkaupaskólinn | Rammasamningar við opinber innkaup
Á námskeiðinu verður fjallað um rammasamninga sem innkaupatækni við opinber innkaup, hvað einkennir slíka samninga, hvaða reglur gildi við gerð þeirra og hvernig eigi að framkvæma innkaup á grundvelli þeirra.
Helstu efnisþættir námskeiðisins
- Rammasamningar sem innkaupatækni
- Gerð rammasamnings
- Kaup innan rammasamnings
Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en einnig fyrir aðildarfélaga BHM sem eiga rétt hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna og starfa hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum.
Þátttakendur í eftirtöldum aðildarfélögum BHM mega setja kennitölu Starfsþróunarsetursins 500611-0730 sem greiðanda við skráningu. Athugið að ekki er nóg að skrá BHM sem stéttarfélag heldur verður að skrá nafn aðildarfélagsins.
- Dýralæknafélag Íslands
- Félag geislafræðinga
- Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins
- Félag íslenskra félagsvísindamanna
- Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
- Félag íslenskra náttúrufræðinga
- Félag leikstjóra á Íslandi
- Félag lífeindafræðinga
- Félag sjúkraþjálfara
- Félagsráðgjafafélag Íslands
- Fræðagarður
- Iðjuþjálfafélag Íslands
- Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
- Ljósmæðrafélag Íslands
- Prestafélag Íslands
- Sálfræðingafélag Íslands
- Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
- Stéttarfélag lögfræðinga
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Hæfniviðmið
Að þátttakendur þekki rammasamninga í tengslum við opinber innkaup, kosti þeirra og galla.
Að þátttakendur geti hagnýtt sér slíka samninga við innkaup.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudaginn 7. desember 2023, frá kl. 9:00 - 12:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónStanley Örn Axelsson
- StaðsetningVefnám í rauntíma, kennt á Teams
- TegundStreymi
- Verð18.000 kr.
- MarkhópurÞeir aðilar sem koma að opinberum innkaupum hjá ríki, sveitarfélögum og frjálsum félagasamtökum s.s forstöðumenn, ábyrgðarmenn innkaupa, fjármála og rekstarstjórar.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttir
- MatMæting
Gott að vita
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
07.12.2023 | Rammasamningar við opinber innkaup | 09:00 | 12:00 | Stanley Örn Axelsson |