Akra | Yfirferð rekstraráætlana

ATH. Þessi námskeið eru aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en aðrir gefi upp kennitölu þeirrar stofnunnar  sem greiðir fyrir námskeiðið. 

Námskeiðið er ætlað starfsfólki ráðuneytanna sem ber ábyrgð á yfirferð áætlana ríkisaðila fyrir hönd síns ráðuneytis. 

Hér er farið yfir þann hluta AKRA sem snýr að yfirferð og samþykkt ráðuneyta. Sýnt verður dæmi um yfirferð ráðuneytis á áætlun stofnunar, samþykkt og skil til ORRA.

Námskeiðið fer fram á Teams og verður sýnt dæmi í AKRA um þennan síðasta hluta áætlanaferlisins sem endar með skilum á ársáætlun stofnunar til ORRA. 

Upptaka verður gerð aðgengileg á „Mínar síður“ eftir að námskeiðinu lýkur.

Hæfniviðmið

Að auka öryggi þátttakenda í yfirferð rekstraráætlana

Fyrirkomulag

Fyrirlestur

Helstu upplýsingar

 • Tími
  2. nóvember kl. 13.00 - 14.00. Skráningu lýkur tveimur dögum áður en námskeið hefst.
 • Lengd
  1 klst.
 • Umsjón
  Ingvi Þór Elliðason
 • Staðsetning
  Kennt á Teams
 • Tegund
  Streymi
 • Verð
  6.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 • Markhópur
  Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru ábyrgir fyrir yfirferð rekstraráætlana í ráðuneytum
 • Gott að vita
  Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
 • Mat
  Mæting
 • Tengiliður námskeiðs
  Sólborg Alda Pétursdóttir
  solborg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
02.11.2023Yfirferð rekstraráætlana13:0014:00Ingvi Þór Elliðason