Dómstólasýslan - Stýrikerfi - Vefnám

Hvaða máli skipta stýrikerfi? Skiptir máli hvort ég sé með Windows, MacOS eða Android?  Eru öll stýrikerfi jafn örugg? Skiptir máli hvaða útgáfu af stýrikerfinu ég nota?

Við svörum öllum þessum spurningum og tölum um hvernig þú átt að stilla stýrikerfið svo að það henti  þér og þínum þörfum.  Allt of margir eru ekki að nýta sér alla eiginleika stýrikerfisins, og markmiðið er að nemendur fái innsýn í hvernig þeir geti fengið meira út úr stýrikerfinu sínu.

Markmið

Að öðlast þekkingu og skilning á helstu stýrikerfum, eiginleikum þeirra og viðmóti

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, verkefni

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur 5. apríl kl. 14:00 - 16:00
 • Lengd
  2 klst.
 • Umsjón
  Hermann Jónsson fræðslustjóri hjá Tækninám.is
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Fjarnám
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Dómstólasýslunnar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
  5500060
 • Mat
  Mæting og þátttaka
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. 

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
05.04.2022Stýrikerfi Hermann Jónsson