Hinsegin 101

Hinsegin 101 tekur á grunnatriðum sem snúa að hinseginleikanum. Þáttakendur öðlast þekkingu á:

  • Kynhneigð og kynvitund
  • Kyneinkennum og kyntjáningu
  • Grunnhugtökum
  • Orðnotun
  • Grunnvinnu Samtakanna 78

Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga Starfsmenntar og er þeim að kostnaðarlausu.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudagur 13. apríl kl. 13:00 - 14:00
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Tótla I. Sæmundsdóttir
  • Staðsetning
    Á rauntíma á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
  • Mat
    Mæting

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga og er þeim að kostnaðarlausu

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
13.04.2023Hinsegin 10113:0014:00Tótla I. Sæmundsdóttir