Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

WIX er afar öflugt og skemmtilegt kerfi sem gerir venjulegum notendum mögulegt að hanna og vinna með öfluga vefsíðu án þess að hafa tæknilega þekkingu.

Námsþættir:

 • Notendaviðmót Wix.  
 • Helstu hugtök í vefgerð.  
 • Tenging við lén og tölvupóst.  
 • Að búa til vef.
 • Að setja inn myndir og myndbönd.  
 • Að setja inn myndasöfn og fréttasíðu/blogg.
 • Setja inn skráningarform.
 • Upplýsingasöfnun.  
 • Póstlistakerfi Wix.
 • Leitarvélabestun.  

Markmið

Að þátttakendur geti búið til vefsíðu með WIX vefkerfinu.

Fyrirkomulag

Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti kennari(hjá)nemandi.ir, vefspjalli og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 á virkum dögum.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur 5. október 2021
 • Lengd
  18 klst.
 • Umsjón
  Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Fjarnám
 • Verð
  39.000 kr.
 • Markhópur
  Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
 • Mat
  Verkefnaskil
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
05.10.2021Vefsíðugerð - WixBjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.