Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám - Valfrjálst upphaf til 28. maí
Á þessu fjölbreytta námskeiði er farið vítt og breytt í umfjöllum um öflug og ókeypis verkfæri frá Google og fleirum, með áherslu á raunhæfa notkun í starfi, námi og leik.
Námsþættir:
Vefsíðugerð með Google Sites. Unnið með síður, texta og myndir.
Innsláttarform, myndbönd og gallerí. Google Calendar og Gmail. Maps og Translate.
Google Docs, Google Drive, Youtube og vefkannanir. Samþætting Google verkfæra við vefsiðu.
Hæfniviðmið
Að auka þekkingu á fjölbreyttum verkfærum Google.
Að efla færni til þess að nýta verkfærin til gagns í lífi og starfi.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins í síma 788 8805 frá kl. 10-20 á virkum dögum eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is.
Helstu upplýsingar
- TímiSkráning er opin til 28. maí en upphafið er valfrjálst.
- Lengd18 klst.
- UmsjónBjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
- StaðsetningVefnám
- TegundFjarnám
- Verð39.500 kr.
- MarkhópurNámið hentar öllum sem vilja læra að nýta ýmis verkfæri frá Google.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is
- MatVerkefnaskil
Gott að vita
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
28.05.2022 | Fjársjóður Google og vefgerð | Bjartmar Þór Hulduson |