Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.Þátttakendur fá rafbókina: Að fást við erfiða viðskiptavini - Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Þátttakendur fá einnig gátlista til að meta eigin færni fyrir og eftir námskeiðið.Námskeiðið er opið í fjórar vikur.Í lok námskeiðs er merkt við á þessari síðu hvort þið hafið við lokið við námskeiðið.

Markmið

Að læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.

Að vera meðvitaður um eigin líðan.

Að taka ekki inn á sig reiði annarra.

Að efla öryggi í samskiptum, fagmennsku og styrkja liðsheildina.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Fimmtudagur 15. desember 2020
 • Lengd
  10 klst.
 • Umsjón
  Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Vefnámskeið
 • Verð
  18.000 kr.
 • Markhópur
  Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.
 • Tengiliður námskeiðs
  Björg Valsdóttir
  bjorg(hjá)smennt.is
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Starfrænt nám er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Ummæli

Þessir pínulitlu molar sem koma í gegnum spurningarnar gáfu mér svo mikið! Námskeiðið virkilega ýtir við manni og hafa allir gott af því.

– Stefanía Hauksdóttir

Fer í alla sálfræðilegu þættina sem nýtast

– Jón Eiður Jónsson

Mér fannst námskeiðið mjög gagnleg og skemmtileg. Eins var gott að vinna þau rafrænt og fá að velja þann tíma sem hentar.

– Kolbrún Sigmundsdóttir

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
15.12.2020Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþegaMargrét Reynisdóttir