Fangelsismálastofnun | Starfsmannasamtöl

Fjöldi íslenskra fyrirtækja heldur starfsmannasamtöl, þ.e. að stjórnandi og starfsmaður setjist niður og ræði frammistöðu beggja. Þá eru rædd m.a. upplifun starfsmannsins í vinnunni, starfsánægja, stjórnun, starfið sjálft, samskipti og líðan á vinnustað, markmið og hvaðeina annað sem stjórnandi og starfsmaður telja að þurfi að ræða. 

Í vinnustofunni fer fram vinna starfsfólks og stjórnenda til að móta sameiginlega innihald og framkvæmd starfsmannasamtala hjá Fangelsismálastofnun. 

Vinnustofan er einungis fyrir þau sem eru sérstaklega boðuð á hana.

Fyrirkomulag

Vinnustofa

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Mánudagurinn 3. apríl kl. 9:00-12:00
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Eyþór Eðvarðsson sérfræðingur hjá Þekkingarmiðlun
  • Staðsetning
    Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b (3. hæð), 105 Reykjavík
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk og stjórnendur hjá Fangelsismálastofnun
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Ingibjörg Hanna Björnsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
03.04.2023Starfsmannasamtöl09:0012:00Eyþór Eðvarðsson