Dómstólasýslan - Microsoft Teams – Vefnám. Valfrjálst upphaf. Skráning frá 06.10 til 20.12

Farið verður ítarlega í alla helstu virkni kerfisins sem almennir notendur þurfa að þekkja.  
Efnistök er brotin niður í smærri einingar með bæði textapistlum og kennslumyndböndum þannig að námskeiðið nýtist bæði þeim sem vilja læra á Teams frá grunni og  fyrir þá sem vilja nýta  umfjöllunina sem einskonar handbók um teams. 
Nemendur hafa góðan stuðning frá kennara og efnistökum verður bætt við út frá fyrirspurnum nemenda.

Hæfniviðmið

Að gera þáttakendur að öruggum notendum í Teams umhverfinu.

Fyrirkomulag

Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti kennari(hjá)nemandi.is, vefspjalli og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga.
Stuðningstími er veittur að námskeiði loknu.
Nemendur hafa aðgang að námsefninu í 2 ár eftir nám.
Nánari upplýsingar hjá kennara námskeiðsins.

Helstu upplýsingar

  • Lengd
    12 klst.
  • Umsjón
    Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari
  • Staðsetning
    Vefnám - Upphaf námskeiðis er skráð 20. des. en skráning opnar 6. okt. og hægt að byrja hvenær sem hentar til og með 20. des.
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn dómstólanna
  • Gott að vita

    Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

    Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra. 

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Verkefnaskil
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    smennt(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
20.12.2021Microsoft TeamsBjartmar Þór Hulduson