Isavia - Teymisvinna, breytingar og starfsánægja - 4. mars kl. 13:00-16:00
Breytingar eru hluti af atvinnulífinu og færni okkar til að takast á við breytingar hefur áhrif á ánægju okkar og möguleika í starfi. Velt er m.a. upp spurningum eins og: Hvað hefur áhrif á starfsánægju þína? Hvernig bregst þú við breytingum, hvað er jákvætt og hvað er áskorun? Hver er þín reynsla af teymisvinnu? Hvernig er hægt að byggja upp árangursríka teymisvinnu þar sem allir fá að njóta sín? Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir lykilatriði starfánægju, að takast á við breytingar og árangursríkra samvinnu teyma.
Markmið
Að takast á við breytingar
Að auka starfsánægju
Að bæta samskipti
Fyrirkomulag
Fyrirlestur.Helstu upplýsingar
- Tími4. mars 2021, frá kl. 13:00-16:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir
- StaðsetningVefnámskeið.
- TegundNámskeið
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurStarfsmenn Isavia
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg(hjá)smennt.is550 0060
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Gott að vita
Námskeiðið er aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á það.
Dagskrá
Dagsetning | Námsþáttur | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
04.03.2021 | Breytingar, starfsánægja og árangursrík teymisvinna. | 13:00 | 16:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir |