Þema V | Grisjun skjala

Grisjun skjala felur í sér að skjöl sem tilheyra tilteknu skjalasafni eru tekin úr safninu og þeim eytt eða fargað samkvæmt viðeigandi reglum að fenginni heimild til grisjunnar.

Markmið

Að þekkja hvaða lög og reglur gilda um varðveislu og eyðingu skjala.

Að þekkja þá þætti sem litið er til þegar metið er hvort skjöl eigi að vera varðveitt eða hvort hægt sé að eyða skjölunum.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 15. febrúar 2023 kl. 9:00-10:30.
 • Lengd
  1,5 klst.
 • Umsjón
  Árni Jóhannsson
 • Staðsetning
  Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
 • Tegund
  Fjarnám
 • Verð
  8.250 kr.
 • Markhópur
  Launafulltrúar og þeir sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
 • Tengiliður námskeiðs
  Björg Valsdóttir
 • Mat
  90% mæting.

Gott að vita

Markmiðið með náminu er að svara brýnni þörf fyrir fræðslu um launamál og launaafgreiðslu og tengja það við kjarasamninga og regluverk í starfsmannamálum og á þann hátt að efla sérfræðiþekkingu starfsfólks.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
15.02.2023Grisjun skjalaÁrni Jóhannsson