Starfsmannasamtöl - sjónarhorn starfsmanna - veffyrirlestur
Starfsmannasamtöl eru regluleg samtöl á milli starfsmanna og stjórnenda sem hafa m.a. þau markmið að bæta samskipti og ýta undir frekari starfsþróun.
Starfsmannasamtöl einkennast af gagnkvæmum samskiptum milli starfsmanns og stjórnanda þar sem aðilar leitast við að skýra það sem hefur reynst óljóst í starfinu ásamt því að vinna að umbótum.
Í þessum fyrirlestri verður fjallað ítarlega á hvern hátt starfsmaður getur undirbúið sig fyrir samtalið, hvernig hann getur nýtt starfsmannasamtalið til þess að efla sig sem starfsmann og þróast frekar í starfi.
Fyrirkomulag
VeffyrirlesturHelstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagur 19. janúar 2022 kl: 13:00-14:00
- Lengd1 klst.
- UmsjónGylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent í stjórnun við Háskóla Íslands
- StaðsetningVefnám
- TegundStaðnám
- Verð5.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- Gott að vita
Námskeiðið er opið öllum en ókeypis fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Upptaka af fyrirlestrinum verður aðgengileg fyrir skráða þátttakendur til og með 26. janúar 2022.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Tengiliður námskeiðsHelga Rún Runólfsdóttirhelga(hjá)smennt.is
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
19.01.2022 | Starfsmannasamtöl - sjónarhorn starfsmanna - veffyrirlestur | 13:00 | 14:00 | Gylfi Dalmann Aðalsteinsson |