Þema I - Kjarasamningar og ákvörðun launa; starfsmat sveitarfélaga
Gefin er yfirsýn yfir þau kerfi sem farið er eftir við launasetningu starfsmanna hjá sveitarfélögum en starfsmati sveitarfélaga er ætlað er að meta með kerfisbundnum hætti þær kröfur sem störf gera til starfsmanna. Þá er einnig fjallað um meginmarkmið jafnlaunavottunar og hvaða forsendur þurfa að vera fyrir hendi til að hægt sé að innleiða jafnlaunakerfi.
Hæfniviðmið
Að þekki hvernig laun eru ákvörðuð samkvæmt kjarasamningum og starfsmati sveitarfélaga.
Að skilja ferli starfsmats þegar ný störf verða til og/eða endurmeta þarf störf sem fyrir eru.
Að skilji meginmarkmið jafnlaunavottunar og þekki hverjar eru helstu forsendur og kröfur fyrir innleiðingu jafnlaunakerfis.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími10. október 2022 frá kl. 9:00 - 11:00.
- Lengd2 klst.
- UmsjónRósa Björk Bergþórsdóttir og Hulda Gísladóttir
- StaðsetningVefnám á rauntíma, kennt á Teams
- TegundFjarnám
- Verð11.000 kr.
- MarkhópurLaunafulltrúar og þeir sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg(hjá)smennt.is550 0060
- Mat90% mæting.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Gott að vita
Markmiðið með náminu er að svara brýnni þörf fyrir fræðslu um launamál og launaafgreiðslu og tengja það við kjarasamninga og regluverk í starfsmannamálum og á þann hátt að efla sérfræðiþekkingu starfsfólks.
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
10.10.2022 | Kjarasamningar og ákvörðun launa; starfsmat sveitarfélaga | Rósa Björk Bergþórsdóttir og Hildur Gíslandóttir |
10.10.2022 | Kjarasamningar og ákvörðun launa; starfsmat sveitarfélaga | Hulda Gísladóttir |