SSH | Innkoma nýliða

Fræðsludagur þar sem fjallað verður um öll helstu málefni sem starfsmenn þurfa að kunna skil á. Fjalla verður um þjónandi leiðsögn, lög og reglugerðir, réttindi fólks með fatlanir, réttindi og skyldur starfsfólks og fleira.

Dagskráin er sýnileg hér að neðan. 

Markmið

Aukin þekking nýliða á starfi og starfsumhverfi.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Fimmtudagur 1. september kl. 9:00-15:15
 • Lengd
  5,5 klst.
 • Staðsetning
  Húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
 • Tegund
  Námskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi.
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  smennt(hjá)smennt.is

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi).

Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en bæjarfélögin greiða námskeiðsgjald fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
01.09.2022SSH - Innkoma nýliða09:0015:30Ýmsir
01.09.2022Hugmyndafræði, lög og reglugerðir09:0010:00Ástríður Helga Erlendsdóttir
01.09.2022Kaffi10:0010:15NN
01.09.2022Þjónandi leiðsögn 10:1511:15Arne Friðrik Karlsson
01.09.2022Sendiherrar SÞ., myndband: Réttindi fatlaðs fólks11:1511:30NN
01.09.2022Hádegishlé11:3012:30NN
01.09.2022Að hafa áhrif á hegðun12:3013:00Jóhanna Lilja Ólafsdóttir
01.09.2022Réttindi og skyldur starfsmanna 13:0013:30Jóhanna Lilja Ólafsdóttir
01.09.2022Kaffi13:3013:45NN
01.09.2022Starfsánægja og vinnustaðamenning13:4514:30Ingrid Kuhlman
01.09.2022Líkamsbeiting 14:3015:15Guðný Jónsdóttir