Fangelsismálastofnun | Lestur launaseðla
ATH Skráning er opin til miðnættis í dag 03. maí vegna mikillar eftirspurnar.
Það er mikilvægt að geta farið yfir launaseðilinn sinn og skilið allt sem á honum er, ekki hvað síst þegar unnin er vaktavinna. Launaseðillinn er einnig staðfesting launafólks fyrir greiðslu skatta, lífeyrissjóðsiðgjalda og félagsgjalds til stéttarfélags.
Í fyrirlestrinum verður farið lið fyrir lið yfir allan launaseðilinn. Skoðaðir verða launaliðir, launatengd gjöld og ýmsir útreikningar.
Hæfniviðmið
Að starfsfólk verði öruggara með að lesa úr launaseðlum miðað við sitt vinnufyrirkomulag.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræðurHelstu upplýsingar
- TímiFimmtudagurinn 4. maí, kl. 10-11
- Lengd1 klst.
- UmsjónBjarney Sigurðardóttir sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
- StaðsetningVefnám á rauntíma, kennt á Teams
- TegundStreymi
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurStarfsfólk Fangelsismálastofnunar
- Tengiliður námskeiðsIngibjörg Hanna Björnsdóttir
- MatMæting og þátttaka
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
04.05.2023 | Lestur launaseðla | 10:00 | 11:00 | Bjarney Sigurðardóttir |