SSH | Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir (tjáning án orða/talmáls)

Tilgangur:

 • Veita þátttakendum heildræna sýn á umfangi óhefðbundinna tjáskipta. 
 • Veita þátttakendum innsýn í nokkrar leiðir í óhefðbundnum tjáskiptum s.s. tákn með tali (TMT), Boardmakermyndir, pictogrammyndir og Blisstungumálið.  

Efnistök:

 • Umfang/svið tjáskiptanna (skipulögð vs. óskipulögð tjáskipti/tjáning) 
 •  Skilgreining á tjáskiptum
 • Grunnflokkun (hreyfitákn vs. myndræn tákn)
 • TMT (tákn með tali)
 • Boardmakermyndir
 • Pictogrammyndir
 • Blisstungumálið
 • Hlutverk og mikilvægi tjáskiptanna
 • Lykilatriði í tjáskiptum
 • Ábyrgð, hlutverk og mikilvægi starfsmanna/samskiptaaðila/viðtalanda
 • Hjálpartæki - lágtækni - s.s. tjáskipta-myndir-spjöld-hlutir og töflur
 • Hjálpartæki - hátækni - s.s. sérhæfðar tjáskiptatölvur og stýring þeirra
 • Tölvur - tæki - tjáning (myndbönd sýnd)
 • Upplýsingaöflun um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Hæfniviðmið

Að þátttakendur geri sér grein fyrir mikilvægi tjáningar – fyrir alla !

Að þátttakendur þekki helstu leiðir óhefðbundinna tjáskipta.

Að þátttakendur auki færni sína í að styðja við íbúa/þjónustunotendur í notkun óhefðbundinna tjáskipta.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og myndbönd

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 12. október kl. 13:00 - 16:00
 • Lengd
  3 klst.
 • Umsjón
  Halla Harpa Stefánsdóttir
 • Staðsetning
  BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík.
 • Tegund
  Staðnám
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
 • Mat
  Mæting
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi).Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en bæjarfélögin greiða námskeiðsgjald fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
12.10.2022Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir (tjáning án orða/talmáls) 13:0016:00Halla Harpa Stefánsdóttir