Upplýsingamiðlun í Publisher

Á þessu námskeiði lærir þú að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.

Á námskeiðinu er sérstaklega fjallað um uppsetningu efnis með Microsoft Publisher við uppsetningu efnis fyrir umbrot og stafrænar birtingar. Þú kynnist jafnframt öðrum vinsælum forritum sem notuð eru til efnismiðlunar s.s. Adobe Spark, Canva, Office Sway og Issuee

Hæfniviðmið

Að geta sett fram fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.

Að geta notað ýmis forrit sem notuð eru til upplýsingamiðlunar.

Fyrirkomulag

Vefnámskeið sem er opið í 3 vikur og hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Á fyrsta degi veitir kennarinn þér aðgang að rafrænu netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt. Hann er þér innan handar í gegnum tölvupóst, vefspjall eða þjónustusíma.

Nánari upplýsingar um námskeiðið fást hjá kennara í síma 788 8805 milli kl. 10 – 20 virka daga eða í gegnum netfangið kennari(hjá)nemandi.is

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Skráning er opin til 28. maí 2024 en upphafið er valfrjálst.
  • Lengd
    18 klst.
  • Umsjón
    Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennri.
  • Staðsetning
    Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
  • Tegund
    Vefnám
  • Verð
    39.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þau sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.
  • Gott að vita

     

  • Mat
    Verkefnaskil
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
28.05.2024Publisher upplýsingamiðlun23:5923:59Bjartmar Þór Hulduson