Sýslumenn - Hinsegin 101 - kl.9:00-10:00 - Vefnám

Fyrirlesturinn Hinsegin 101 tekur fyrir grunninn að hinseginleikanum.

Þar er farið í kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu ásamt grunnhugtökum og orðanotkun.

Lögð verður áhersla á vinnustaði, vinnustaðamenningu og hvað vinnuveitandi þarf að hafa í huga með dæmisögum.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur 10. maí kl. 09:00 - 10:00
 • Lengd
  1 klst.
 • Umsjón
  Tótla I. Sæmundsdóttir
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Streymi
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk sýslumannsembætta
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
  5500060
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sem starfa hjá sýslumannsembættunum. Aðildarfélögum Starfsmenntar er námskeiðið að kostnaðarlausu, embættin greiða fyrir aðra starfsmenn. Námskeiðið verður kennt í gegnum TEAMS forritið.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
10.05.2022Hinsegin 10109:0010:00Tótla I. Sæmundsdóttir