Afgreiðsla launa hjá ríkinu

Það er hagur bæði vinnuveitanda og launþega að laun sé greidd rétt og á réttum tíma. Því er mikilvægt að þeir sem annast launaafgreiðslu kunni skil á þeim þáttum sem þetta varða.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu upplýsingar varðandi launaafgreiðslu hjá ríkinu.  

Hæfniviðmið

Að kunna skil á þeim almennu atriðum sem gæta þarf að til þess að laun ríkisstarfsfólks séu afgreidd með réttum hætti á réttum tíma.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    17. apríl 2024, frá kl. 9-12. Skráning þarf að berast tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Guðrún Jónína Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
  • Staðsetning
    Námskeiðið fer fram á Microsoft Teams.
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    19.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Öll sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
17.04.2024Afgreiðsla launa hjá ríkinu09:0012:00Guðrún Jónína Haraldsdóttir